8.8.2011 | 23:44
Karl Lagerfeld fyrir Macy's
Karl Lagerfeld hannađi línu fyrir Macy's. Línan er eingöngu fyrir verslanir Macy's og kemur einnig í takmörkuđu magni. Verđin eru frá 50-170$ sem verđur ađ teljast ansi gott fyrir flík eftir Karl Lagerfeld sjálfann. Línan kemur í búđir 31.ágúst og fćst í um 200 verslunum Macy's og á netverslun ţeirra. Línan er klassík og međ smá parísarţema. En ţađ sést mikiđ af eigin stíl Karls í henni td. grifflurnar, hvítu kragarnir, mikiđ af svörtu, hvítu og auđvitađ Karl sjálfur á bolunum. Öruggt er ađ segja ađ línan verđi mjög vinsćl enda hafa samstörf milli stóru tískuhúsanna og verslunarkeđjanna veriđ gríđarlega vinsćl undanfariđ.
efst á mínum óskalista úr línunni :
karl lagerfeld hlýrabolurinn, leđurbuxurnar, leđurstuttbuxunar og svarti kjóllinn međ hvíta kraganum. Trés chic!
x, hilrag.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.