7.8.2011 | 10:53
Geđveikt lookbook hjá All Saints
Nýjasta lookbookiđ hjá All Saints er komiđ á netiđ.
Ţessar leđurbuxur eru svo flottar - passa viđ allt, bćđi fínt og hverdags.
Klassísk trench coat viđ leđurbuxur og flott stigvél.
Mikiđ úrval af fallegum kokteilkjólum.
maxi kjóll međ harness detailum.
töffaralegur leđurjakki viđ stuttan kokteilkjól.
Vá,vá,vá,vá.
All Saints leggur línurnar í haust međ nýjasta lookbookinu,
Sjá má ađ snákamynstriđ er vinsćlt, einnig brúnleitir tónar ásamt svörtum.
Leđur og chiffon efni í léttum og fallegum skyrtum einning áberandi.
Leđurbuxur og falleg stigvél međ rokkaralegu sniđi eru greinilega must have.
ţú getur skođađ meira hér : www.allsaints.co.uk
x, hilrag.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.