16.8.2011 | 12:57
tískubloggari hannar skartgripalínu
Tískubloggarinn Leandra, sem kallar sig the man repeller hannađi í samstarfi viđ DANNIJO skartgripalínu.
Leandra sem hefur vakiđ mikla athygli undanfariđ fyrir ofursmekklega stíl og skemmtileg skrif.
Man repelling byggist í rauninni á ţví ađ klćđa ţig eins og ţú vilt, en sérstaklega í ţađ sem strákar eru yfirleitt ekki ađ fíla, eins og harem buxur, boyfriend gallabuxur, samfestinga og risastóra skartgripi. Ţetta á nú ekki viđ alla stráka, en hugmyndin á bakviđ er mjög áhugaverđ - ekki klćđa ţig eins og ađrir vilja ađ ţú klćđir ţig.
Skartgripalínan hennar er mjög skemmtileg og nćr hennar eigin stíll og húmor ađ sjást.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)