11.8.2011 | 22:05
Götutíska
tigerkjóllinn
fullkomið laid back outfit án þess að vera of hversdagslegt.
allt við þetta outfit er fullkomið!
bjartir fallegir litir og þessi sólgleraugu, úlala.
fallegur en einfaldur skyrtuhnútakjóll.
það er svo ótrúlega að gaman að skoða streetstyle síður, sérstaklega þegar það er fashion week!
x, hilrag.
það er svo ótrúlega að gaman að skoða streetstyle síður, sérstaklega þegar það er fashion week!
x, hilrag.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)