drauma outfit helgarinnar

 

picture_3_1101094.png

 

ég verđ ađ viđurkenna ađ ég er alls ekki fyrir útilegur eđa ađ vera í sveit en ef ég vćri ađ fara í sveit um helgina ţá mundi vilja vera í ţessu 

Hunter stigvélum, leđurbuxum frá All Saints, Acne ullarpeysu, All Saints beanie og Barbour jakka. 

Alltaf skemmtilegt ađ láta sig dreyma! 

Góđa skemmtun um helgina og fariđ varlega :)

x, hilrag. 

 


Bloggfćrslur 30. júlí 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband