30.7.2011 | 11:49
drauma outfit helgarinnar
ég verđ ađ viđurkenna ađ ég er alls ekki fyrir útilegur eđa ađ vera í sveit en ef ég vćri ađ fara í sveit um helgina ţá mundi vilja vera í ţessu
Hunter stigvélum, leđurbuxum frá All Saints, Acne ullarpeysu, All Saints beanie og Barbour jakka.
Alltaf skemmtilegt ađ láta sig dreyma!
Góđa skemmtun um helgina og fariđ varlega :)
x, hilrag.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)